?

Afhverju í ósköpunum er vitnað í bæjarstjórann orðrétt á færeysku? Þetta er aldrei gert ef um er að ræða önnur tungumál eins og t.d. ensku eða jafnvel bara dönsku, sem flestir íslendingar ættu þó að geta stautað sig fram úr.

 

Ég geri mér ekki alveg grein fyrir hvort verið er að gera grín að færeyskunni þarna eða upphefja hana.


mbl.is Risafrímerki afhjúpað í Klakksvík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Berglind Inga

Ég mundi halda að þetta væri svo við gætum hlegið okkar á milli af frændum vorum Færeyingum

Berglind Inga, 20.2.2008 kl. 19:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband